Framtíðarsýn

Framtíðarsýn

Uppbyggingaráætlunin er langtímaáætlun Sjómannadagsráðs, Hrafnistu og DAS íbúða um framtíðarvöxt og þróun mannvirkja utan um heimili og þjónustu fyrir íbúa og þjónustuþega. Uppbyggingaráætlunin er stöðugt samtal þar sem brugðist er við þörfum íbúa, þjónustuþega og starfsfólks ásamt þeim breytingum sem verða á þróun samfélagsins. Samfélagsleg ábyrgð og lausnamiðuð hugsun er ávallt höfð að leiðarljósi við uppbyggingu húsa og þjónustu.
Uppbyggingaráætlunin er í stöðugri þróun og við viljum heyra skoðanir og hugmyndir annarra.