Hrafnista Skógarbæ er staðsett í Árskógum 2 við Mjóddina í Reykjavík. Starfsemin hófst árið 1997 en Sjómannadagsráð tók við rekstrinum árið 2019. Þar er núna að finna bæði hjúkrunarheimili og þjónustumiðstöð.
Mikil uppbygging er áætluð á svæðinu við Skógarbæ. Þar er áætlað að byggja ný íbúðarhús fyrir DAS íbúðir og nýtt hús undir hjúkrunarrými. Bjartir og fallegir gangar munu tengja nýju húsin við eldri hús og þjónustumiðstöðina, þannig að innangengt er á milli allar bygginga.
Þjónustumiðstöðin verður stækkuð og verður jafnframt miðpunktur svæðisins svo auðvelt sé fyrir alla þangað að sækja. Þar verður hægt er að finna fjölbreytta þjónustu eins og líkamsrækt, verslun og snyrtiþjónustu og fleira.
- Íbúðir verða samtals 120.
- 15-20 í hverju húsi / á hverri hæð.
- Hús trappast upp og verður 4 – 6 hæðir.
- Hjúkrunarrými verða samtals 66, 22 rými á hæð.
- Þjónustumiðstöð verður 920 m2.
Mikil uppbygging er áætluð á svæðinu við Skógarbæ. Þar er áætlað að byggja ný íbúðarhús fyrir DAS íbúðir og nýtt hús undir hjúkrunarrými. Bjartir og fallegir gangar munu tengja nýju húsin við eldri hús og þjónustumiðstöðina, þannig að innangengt er á milli allar bygginga.
Þjónustumiðstöðin verður stækkuð og verður jafnframt miðpunktur svæðisins svo auðvelt sé fyrir alla þangað að sækja. Þar verður hægt er að finna fjölbreytta þjónustu eins og líkamsrækt, verslun og snyrtiþjónustu og fleira.
- Íbúðir verða samtals 120.
- 15-20 í hverju húsi / á hverri hæð.
- Hús trappast upp og verður 4 – 6 hæðir.
- Hjúkrunarrými verða samtals 66, 22 rými á hæð.
- Þjónustumiðstöð verður 920 m2.
